WONDERLAND


SOFÐU BETUR Í WONDERLAND
WONDERLAND býður upp á sérsniðin rúm. 

Verið velkomin í Kauptún að fá ráðgjöf varðandi rétta rúmið fyrir þig 

Þú getur hannað rúmið þitt að vild með mismunandi fótum, fallegum höfuðgöflum og mörgum útfærslum af fallegum, vönduðum og sjálfbærum efnum í mörgum litum.
Að auki er hægt að aðlaga rúmið fyrir þig með því að velja á milli margra stærða, nokkurra stífleika og mismunandi þæginda.

Rúsínan í pylsuendanum er að meirihluti allra Wonderland rúma er með alveg einstakt stillanlegt svæði við mjaðmir.
Með því að stilla stífleikann fyrir neðan mjaðmasvæðið er hægt stilla hversu djúpt mjöðmin á að sökkva miðað við öxlina.
Rúmið er aðlagað að einstökum líkömum og þörfum hvers og eins og hægt er að stilla þéttleikann með tímanum þegar líkaminn breytist
eins og á meðgöngu eða upp koma bakvandamál eða aðrar breytingar á lífi okkar.

Öllum rúmum frá Wonderland fylgir frí heimsending og uppsetning af fagmönnum frá ILVA. Við klárum málið alla leið!

Skoðaðu WONDERLAND bæklinginn hér.

Skoðaðu kaupleiðbeiningar hér.

 

WONDERLAND