Minn sófi

Hannaðu draumasófann þinn hér!

Engin stofa er án sófa. Sófinn er mikilvægur hluti daglegs lífs, þar sem fjölskyldan kemur saman og horfir á sjónvarpið eða talar saman yfir kaffibolla. Mikilvægast er sófi sem þú getur slakað á eftir langan dag. Sófinn er mjög mikilvægur þar sem honum er ætlað að vera til margra nota, því er mikilvægt að hann smellpassi inn í stofuna þína. Það er til margar gerðir og stærðir af sófum og ekki erum við öll svo heppin að vera með stórar stofur til að fylla hana með sófa.
Með ILVA sófa hugtakinu „MINN SÓFI“ getur þú búið til þinn draumasófa sem passar fullkomlega þínum þörfum. Þú velur stærðina, litinn og áklæðið. Þar sem ILVA er með fjölbreytt úrval af sófum getur þú búið til sófann sem er hannaður fyrir stofuna þína.

Leyfðu okkur að hjálpa þér að finna draumasófann þinn.

Hvar á að byrja. Á sófinn að vera með dökkgráu áklæði eða ljósgráu áklæði? Þú hefur óendanlega möguleika, svo hvar ætti takmörkin að vera? Hér færð þú tækifæri til að hanna hinn fullkomna sófa fyrir stofuna þína.
Það hefur verið búið til tól sem þú hefur aðgang að yfir internetið, sem gefur þér tækifæri til að byggja upp draumasófann í friði og ró. Þú velur útlitið og áklæðið – eða raðar saman einingum eftir því hvað stóran sófa þú þarft.

Sófi er fjárfesting bæði á tíma og peningum, þar sem sófinn á að endast í mörg ár. Þess vegna er gott að gefa sér góðan tíma til að hugsa fyrir öllum smáatriðum. Starfsfólk okkar er tilbúið til að leiðbeina þér í gegnum allt ferlið. Skoðaðu úrvalið af sófunum sem við erum með á heimasíðunni.

Minn sófi