Slepptu ímyndunaraflinu lausu með MISTRAL

Mistral einingarnar eru einstaklega vandaðar, fallegar og einfaldar sem auðvelt er að raða saman. Verðinu hefur verið stillt í hóf þó ekki á kostnað gæðanna. 
Grunneiningarnar eru úr 12 mm efni með fallegum rúnuðum köntum. Allar einingarnar koma samsettar og einungis þarf að setja hillur í og hurðir á einingarnar. 
Einingarnar koma með eins veggfestingum svo auðvelt er að hengja þær upp. Láttu drauminn rætast um skenk eftir þínu höfði. Einnig er hægt að setja fætur undir 
skápana svo að möguleikarnir eru endalausir.
Mistral AV er hluti af Mistral hönnuninni, en hún er sérstaklega hönnuð með sjónvörp og önnur rafmagnstæki í huga. Einingarnar eru þannig úr garði gerðar að um 90% allra rafmagnstækja ættu að passa inn og eru með hentugum lausnum fyrir rafmagnssnúrur.


Byrjaðu hér að hanna þína fullkomnu einingu fyrir heimilið. Halaðu niður teikniforritinu hér fyrir PC eða Ipad.

Fáðu innblástur hvernig hægt er að nota mistral einingarnar. Sniðugar lausnir fyrir heimilið.

Hér getur þú skoðað kaupleiðbeiningar fyrir MISTRAL og byrjað að skipuleggja.


Mistral