HASLEV
Danskt hefðbundið handverk í nútíma, sígild hönnun
Haslev Húsgagnsmiði A/S notar aðeins það besta af trénu í sinni framleiðslu, þrátt fyrir nútímatækni halda þeir enn í gamlar hefðir í tré og húsgagnasmíði. Falleg uppbygging og náttúrulegir eiginleikar trésins eru varðveitt í borðunum frá Haslev. Haslev Húsgagnsmiði A/S voru með þeim fyrstu í Danmörku til að framleiða gegnheil beyki borðstofuborð.




LAMINAT
Háþrýstilaminat er byggt á trjákvoðu og gegndreyptum pappír sem undir miklum þrýstingi og hita pressar lögin saman þannig að úr verður sterk og endingargóð plata. Litað eða mynstrað yfirborðið er gegndreypt með melamin
sem gerir plötuna mjög endingargóða.
Háþrýstilaminat er sérstaklega sterkt og krefst ekki sérstaks viðhalds. Hreinsun með laminathreinsi er yfirleitt nóg til að viðhalda yfirborðinu hreinu.
Við mælum með Guardian laminathreinsi.

LINOLEUM
Linoleum er náttúrlegt efni sem samanstendur aðallega af hörfræolíu og trjákvoðu.
Það er auðvelt í þrifum og má nota milda sápu. Það hrindir frá sér rykögnum.
Linoleum er ekki hitaþolið og því þarf að nota hitaplatta fyrir heit ílát.
Linoleumdúkurinn nær yfir brúnir borðplötunnar til að koma í veg fyrir sprungur eða litabreytingar. Linoleum verður bara flottara með aldrinum eins og fallegt leður.
Við mælum með Guardian linoleumsápu.
Haslev
HASLEV 3 Borðstofuborð 90x90cm grafit laminat
239.900,-HASLEV 4 Borðstofuborð 90x150cm hvít laminat óunnar brúnir
239.900,-HASLEV 7-H Borðplata 105x180cm hvít laminat borðplata
299.900,-HASLEV 7-H Borðplata 105x180cm hvít laminat borðplata
279.900,-HASLEV 7-H Borðstofuborð 105x180cm olíuborinn eik
569.900,-HASLEV 7-H Borðstofuborð 105x180cm ómeðhöndluð eik
539.900,-HASLEV 8 Borðstofuborð 105x180cm svart linolium
499.900,-HASLEV Framlenging 105x48cm olíuborin eik
120.000,-