Velkomin í fyrirtækjaþjónustu ILVA

Ert þú Innanhúshönnuður, arkitekt eða innkaupari? Eða ert þú að fara innrétta hótel, kaffihús eða veitingastað? Þá er fyrirtækjaþjónusta ILVA tilbúin til að aðstoða. Við bjóðum upp á fastan afslátt ásamt tilboðum þegar kemur að stærri verkefnum, og við getum afgreitt stórar sem smáar pantanir hratt og örugglega.

Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu og verslana eru ávallt tilbúin til þess að aðstoða og vera þínu fyrirtæki innan handar, sendu okkur línu á fyrirtaeki@ilva.is fyrir frekari upplýsingar.

Skráðu þig í fyrirtækjaþjónustu ILVA og fáðu betra verð fyrir þitt fyrirtæki, við aðstoðum þig í að finna lausnir sem henta þér og þínu fyrirtæki.

Kostir við að skrá sig í fyrirtækjaþjónustu ILVA

  • Alltaf 15% afsláttur af öllum vörum, fyrir stærri verkefni eða pantanir endilega hafið samband og fáið tilboð.
  • Fjölmargir afhendingarmöguleikar, sendingar eða sækja í verslanir/vöruhús.
  • Hægt að sérpanta vörur sem henta þínu fyrirtæki.
  • Þrjár verslanir þar sem þú getur komið og fengið aðstoð.
  • Fagleg þjónusta í gegnum síma, tölvupóst og í verslunum.

Skráðu þig í viðskipti