Falleg og einföld hillusería

Mistral Kubus er falleg og einföld hillusería, sem er tilvalin fyrir þá sem sem vilja vandaða vörur á hagstæðu verði án þess að það komi niður á gæðunum.

Serían er úr 12 mm MDF með fallegum rúnuðum köntum og er fáanlegt í snjóhvítum lit. Öllum einingum fylgir listi til upphengju. Fætur eru einning fáanlegir í seríunni, ef þú

vilt láta hillurnar standa á gólfi. Þú þarft ekki að setja einingarnar saman, þær koma samsettar. Þú þarf einungis að festa hurðir á skápana - það er að segja ef þú vilt setja

hurðir á skápana.



Hér getur þú skoðað möguleika Mistra Kubus.

Fáðu innblástur hvernig hægt er að nota Mistral Kubus einingarnar. Sniðugar lausnir fyrir heimilið.

Hér getur þú skoðað kaupleiðbeiningar fyrir MISTRAL KUBUS og byrjað að skipuleggja.

Mistral Kubus