Falleg og einföld hillusería
Mistral Kubuser falleg og einföld hillusería, sem er tilvalin fyrir þá sem sem vilja vandaða vörur á hagstæðu verði án þess að það komi niður á gæðunum.
Serían er úr 12 mm MDF með fallegum rúnuðum köntum og er fáanlegt í snjóhvítum lit. Öllum einingum fylgir listi til upphengju. Fætur eru einning fáanlegir í seríunni, ef þú
vilt láta hillurnar standa á gólfi. Þú þarft ekki að setja einingarnar saman, þær koma samsettar. Þú þarf einungis að festa hurðir á skápana - það er að segja ef þú vilt setja
hurðir á skápana.