Timber

Hannaðu

- BORÐSTOFUBORÐ - SÓFABORÐ - SKENK - SJÓNVARPSEININGU -
 

Stefnur og straumar eru að færa náttúrulegan efnivið inn á heimilið með því nota lífræn efni í húsgögn, sem gerir það að verkum að plankaborð eru á góðri leið með að verða sígild. Þess vegna kynnum glænýja hugmyndafræði sem kallast Timber, þar sem þú getur hannað þitt eigið plankaborð sem hentar þér og passar fullkomlega inná þitt heimili. Um leið og þú hefur gert upp hug þinn hvernig borðið þitt á að líta út, látum við handgera það í Evrópu þar sem góður efniviður og framúrskarandi gæði eru fyrirrúmi.

 
Smelltu og skoðaðu kaupleiðbeiningar.
 

Timber