NORTH BEDS


HANNAÐ Í NOREGI

Við höfum yfir 20 ára reynslu í iðnaði. Okkar hvatning er að afla okkur þekkingar á nýjum efnum, tækni og svefnvenjum og að bjóða það besta í svefnþægindum. Samhliða þessu vinnum við stöðugt í því að tryggja gott verð án þess að það hafi áhrif á gæði eða þægindi. Eftir langt og strangt ferli í rannsóknum, prófunum og efnisvali, getum við með stolti sagt að North Beds eru hágæða dýnur þegar kemur að svefnþægindum og gæðum.


FRAMLEIDDAR Í EVRÓPU

North Beds dýnurnar eru framleiddar í Litháen í nútímalegri og umhverfisvænni verksmiðju. Við tryggjum að dýnurnar okkar uppfylli hágæða skandinavísk gæði með því að framkvæma áframhaldandi próf í verksmiðju okkar sem og í viðurkenndum óhlutdrægum prófunarstofum.Þetta gerum við til að tryggja viðskiptavinum okkar gæði og öryggi sem er nauðsynleg þegar þú fjárfestir í góðri dýnu.


NORTH Nº6814 LOFOTEN

Innblástur North No°6814 var fenginn frá Lofoten sem er ein fallegasta eyja Noregs og þó víða væri leitað.

North N°6814 er flaggskip North línunnar, hágæða dýna með hámarks þægindi. Dýnan uppfyllir þarfir viðskiptavina sem sem vilja góð gæði og hámarks þægindi, á viðráðanlegu verði. Dýnan er fáanleg í stærðum 160x200, 180x200 cm. North N°6814 dýnunni er skipt í 7-svæða pokagorma sem stuðlar að góðum og endurnærandi svefni og auka vellíðan. Einstök mýkt við axlir og góður stuðningur við mjóbak og mjaðmir. Dýnan lagar sig að líkamsvexti og hentar því öllum. North N°6814 serían samanstendur af rúmi og höfuðgafli í sama lit.

NORTH Nº6814 LOFOTEN

Fyrsta flokks rúm með hágæða þægindum

Hágæða rúm frá North Beds, einstök gæði og mikil þægindi. 5 cm yfirdýnum: Comfort Latex. Dýnan er úr slitsterku efni sem teygist vel og má þvo. Sérvalin hágæða efni. Þriggja laga pokagormar. Dýnunni er skipt í 7-svæða pokagorma sem stuðlar að góðum og endurnærandi svefni og auka vellíðan. Einstök mýkt við axlir. Dýnan lagar sig að líkamsvexti og hentar því öllum. Hönnun dýnunnar veitir einstaka mýkt fyrir axlarsvæði og gefur góðan stuðning við mjóbak og mjaðmir. Clima Latex styrkingar í efsta lagi.

 

 1. Teygjanlegt efni sem má þvo
 2. Latex - 5 cm
 3. Clima Latex bólstrun - 2,5 cm
 4. 7 svæða pokagormar - 15 cm
 5. Stuðningssvampur
 6. Stuðnings-pokagormar - 13 cm
 7. Pokagormar - 7 cm
 8. Mjög sterkur viðarrammi - 12 cm
North Nº6814 Continental er hægt að fá í þessum stærðum:

160 X 200 / 180 X 200

 

NORTH BEDS

 


NORTH Nº6729 NIDAROS

Innblástur fyrir North No°6729 seríunnar er Nidaros hvelfinginn sem lýst er sem mesta helgistað Noregs


North No
°6729 er nýjasta gerðin í North Beds seríunni og stendur fyrir hönnun, gæði og þægindi. Serían uppfyllir þarfir viðskiptavina sem kjósa góð gæði og flotta hönnun.

Rúmið er með álfótum og kemur í þremur mismunandi litum í tauáklæði, meðal annars í ljós gullinbrúnum lit ( Kampavínslitur). Dýnan kemur í stærðunum 160x200 og 180x200 North No°6729 dýnan er með Active Plus 7 svæðaskipt með pokagormum sem auka mýkt fyrir axlir, veita stuðning við mjóbak og sérstakan stuðning við mjaðmasvæði. Einstakt svæðakerfi í North Bed dýnunum lagar sig að líkamanum sem veitir þér einstök svefngæði. North No°6729 serían samanstendur af dýnum og höfuðgafli í stíl.

NORTH Nº6729 NIDAROS

Fyrsta flokks rúm með hágæða þægindum

Þetta er nýjasta rúmið frá North beds. Rúmið er búið miklum gæðum, þægindum, sem og stórkostlegri hönnun. 5 cm Comfort Latex yfirdýna með fallegum textíl köntum. Dýnan er með teygjanlegu efni sem má þvo. Sérstaklega var vandað við efnisval. Rúmið er hannað með tveimur lögum af pokagormum. Efri dýnan er með Active Plus pokagormum sem auka mýkt fyrir axlir. Stuðningur við mjóbak er tvíþættur og sérstakur mjaðmastuðningur er í dýnunni. Dýnan lagar sig að líkamanum og hentar því öllum.

 

 1. Teygjanlegt efni sem má þvo
 2. Latex - 5 cm
 3. Softflex svampur - 3 cm
 4. 7 pokagormasvæði - 15 cm
 5. Stuðningssvampur
 6. Stuðnings-pokagormar - 13 cm
 7. Mjög sterkur viðarrammi - 12 cm
North Nº6729 Nidaros er hægt að fá í þessum stærðum:

160 X 200 / 180 X 200

 

NORTH BEDS


NORTH Nº6301 ATLANTEREN

Innblástur fyrir North No°6301 seríuna var Atlantshafsvegurinn svokallaði, einstök vegagerð sem leiðir þig að opnu hafi, í Möre og Romsdal- og er einnig sagt vera fallegasta akstursleið í heimi.


North No°6301 er fyrsta flokks dýna í hágæða þægindum á sanngjörnu verði. Dýna sem uppfyllir þarfir viðskiptavina. North No°6301 er fáanleg í tveimur litum af tauáklæðum og með svörtum fótum. Dýnan kemur í stærðunum 120x200 cm, 160x200 cm og 180x200 cm. North No°6729 dýnan er með Active Plus 7 svæðaskipt með pokagormum sem auka mýkt fyrir axlir, veita stuðning við mjóbak og sérstakan stuðning við mjaðmasvæði. Einstakt svæðakerfi í North Bed dýnunum lagar sig að líkamanum sem veitir þér einstök svefngæði. North No°6301 serían samanstendur af dýnum og höfuðgafli í stíl.

NORTH Nº6301 ATLANTEREN
Fyrsta flokks rúm með hágæða þægindum

Fyrsta flokks rúm með hágæða þægindum. 5 cm yfirdýna: Comfort Latex er með teygjanlegu efni sem má þvo. Dýnan er hönnuð með tveimur lögum af pokagormum. Dýnunni er skipt í 7 svæði pokagorma sem fjaðra mismikið til að stuðla að góðum nætursvefni og veita bestu mögulegu hvíld. Svæði fyrir axlir er mjög mjúkt, auk þess er innbyggður stuðningur við mjóbak og jafnvægi á mjaðmarsvæðinu, sem veitir einstakan stuðning við líkama. Dýnan lagar sig að líkama þínum.

 

 1. Teygjanlegt efni sem má þvo
 2. Comfort Latex - 5 cm
 3. 7 svæða pokagormar - 15
 4. Stuðningssvampur
 5. Stuðnings-pokagormar - 15 cm
 6. Sterkur viðarrammi - 8 cm
North Nº6301 Atlanteren er hægt að fá í þessum stærðum:

120 X 200 / 160 X 200 / 180 X 200

 

NORTH BEDS


NORTH Nº5859 LYSEFJORD

Innblásturinn fyrir North No°5859 var Lysefjord, einn af fegurstu fjörðum Noregs, umkringdur stórkostlegum náttúrusvæðum eins og Preikestolen, Kjerag og öðrum stórkostlegu fjallmyndum.

North No°5859 serían yfirburðar þægindi á sanngjörnu verði. Þessi dýna er hverrar krónu virði. Serían kemur í ljósgráum lit, klassískur og tímalaus stíll. Dýnan er fáanleg í 120x200 cm, 160x200 cm og 180x200 cm. North No°5859 dýnan er með Active Plus 7 svæðaskipt með bonell-pokagormum sem auka mýkt fyrir axlir, veita stuðning við mjóbak og sérstakan stuðning við mjaðmasvæði. Einstakt svæðakerfi í North Bed dýnunum lagar sig að líkamanum sem veitir þér einstök svefngæði. North No°5859 serían samanstendur af Condinental dýnum og höfuðgafli í stíl.

NORTH Nº5859 LYSEFJORD

Continental rúm með yfirburða þægindum á mjög sanngjörnu verði

Rúminu fylgir 5 cm Comfort yfirdýna með slitsterku teygjanlegu efni, sem má þvo. Dýnan er með einu lagi af pokagormum. Dýnunni er skipt í 7-svæða pokagorma sem fjaðra mismikið til stuðla að góðum nætursvefni með bestu mögulegu hvíld. Svæði fyrir axlir er mjög mjúkt, auk þess er innbyggður stuðningur við mjóbak og jafnvægi á mjaðmasvæðinu, sem veitir einstakan stuðning við líkamann.

 

 1. Teygjanlegt efni sem má þvo
 2. Comfort svampur - 5 cm
 3. 7 svæða pokagormar - 15
 4. Stuðningssvampur
 5. Bonell-pokagormar - 13 cm
 6. Sterkur viðarrammi - 8 cm
North Nº5859 Lysefjord er hægt að fá í þessum stærðum:

120 X 200 / 160 X 200 / 180 X 200

NORTH BEDS