Ný verslun

ILVA og Pier sameinast í nýrri glæsilegri ILVA verslun!

ILVA hefur opnað nýja og glæsilega verslun í Kauptúni 1, Garðabæ.

Starfsfólk ILVA hefur unnið hörðum höndum að því að gera verslunina sem glæsilegasta og tilhlökkunin er mikil að taka á móti viðskiptavinum á nýjum stað.

Vöruúrvalið hefur aldrei verið betra og mörg ný merki og nýjungar að sjá í nýrri verslun.

Verið hjartanlega velkomin til okkar í nýja verslun í Kauptúni.