Lemon verbena
Leyfðu Nr.4 að fríska upp á heimilið. Nr. 4 Lemon Verbena er eins og notaleg sprenging af ferskum og tælandi ilmi. Kitlandi sitrus og jurtir. Heill heimur út af fyrir sig. Þessi ilmur kemur í fallegum jarðlit sem fellur inn í hvaða umhverfi sem er. Sérstaklega góður á baðherbergi eða hvar sem er.
Hvert kerti og híbýlailmur er vottað og er framleitt úr náttúrulegum og hreinum efnum. Kertin eru úr 100% soya vaxi og kveikurinn úr 100% bómull. Endurnotkun: Hvert kertaglas og flaska er munnblásið gler og hægt að nota aftur.
*Tilboð gildir út 25-12-2023
V005141 / 82049204
8
7
Sjá nánar
5.995,-4.796,-
Við notfærum okkur vafrakökur til þess að muna þínar stillingar á vefsvæðinu ásamt því að safna tölfræði. lesa meira