Mynd af
Mynd af

ANDORRA Hornsófi+legubekkur

Svart textilleður

 

Þægilegur og rúmgóður hornsófi

Stærð sófans gefur pláss fyrir alla fjölskylduna nú eða vinahópinn sem vill hafa það notalegt saman.

Andorra- sæti og bak er úr mótuðum og heilsuvænum pólýetersvampi, sem bæði gerir hann einstaklega mjúkan og þægilegan. Krómfæturnir gefa sófanum stílhreint og létt yfirbragð. Armhvílur á sófanum eru í þægilegri hæð, veita góðan stuðning við handleggi þegar þú situr uppréttur, þú getur bætt við fallegum púðum sem styðja vel við hnakkann þegar þú liggur og slappar af.

Ekki er hægt að tengja legubekk á gagnstæða hlið þessa Andorra sófa svo það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvort þessi útfærsla henti þínu heimili og skipulagi.

249.900 kr.
-1stk.+
Tilbúin til afhendingar

ANDORRA Hornsófi+legubekkur

Upplýsingar

 • Vörunúmer

  41348693

 • Hæð

  66

 • Breidd

  308

 • Lengd

  203