Natuzzi Edition

Einstök gæði, glæsileg Ítölsk hönnun

Árið 1959 hóf Pasquale Natuzzi að hanna sín eigin húsgögn á verkstæði sínu aðeins 19 ára gamall. Hans sýn var að búa til hágæða húsgögn úr hágæða leðri sem uppfyllti allar hagæða kröfur. Leður í öllum stílum, litum og samsetningu. Þar sem óviðjafnanleg sérþekking og ástríða fyrir leðri, hefur Natuzzi verið leiðandi í vörum framleiddum úr leðri.

Natuzzi Editions B814

B814 er einstaklega þægilegur með extra háu baki sem veitir einstök þægindi. Þú raðar saman einingum sem henta þér og þínum þörfum. Ef þú kýst enn meiri þægindi bjóðum við einingar með rafmagnsmótor svo þú getur hallað bakinu og lyft fótskemli. 


Natuzzi Editions C005

C005 fæst í þremur mismunandi stærðum og hægindastól, með mjúkur línum og fínlegum smáatriðum. Þessir sófar bjóða einfaldlega uppá það að vera miðpunktur stofunnar. Stilltu t.d. tveimur upp á móti hvor öðrum og stofan verður að yndislegri setustofu.Leðurgerðir 

Madison

Madison má kynna sem Rolls Royce leðursins. Sterkt anilín leður sem þýðir að leðrið er algjörlega ómeðhöndlað og yfirborðið er því náttúrulegt. Þess vegna hefur leðrið ákveðna ”gæðastimpla ” eins og skordýrabit,för eftir greinar og þyrna og húðfellingar. Þar sem leður andar eru þægindi við leður óviðjafnaleg. Það mun sjá á yfirborði leðursins við notkun. Við mælum með að vernda leðrið geng sólarljósi og miklum hita

Dream

Dream er slitsterkt semi anilin leður með mjúku yfirborði. Semi anilin þýðir að leðrið er yfirborðsmeðhöndlað og þarfnast lágmarks viðhalds. Fáanlegt í 8 mismunandi litum


Le Mans

Le Mans er slitsterkt semianilín leður sem er létt yfirborðshöndlað. Létt meðferð gerir leðrinu kleift að anda og halda sínum náttúrulega eiginleika. Fæst í 10 mismunandi litum