SONJA

SÖHOLM 1835

Endur fyrir löngu, við strönd Bellevue, norður af Kaupmannahöfn, hefst sagan af Söholm. Framleiðsla á keramiki hófst árið 1827. Leirinn kom frá litlu dönsku eyjunni Bornholm, SÖHOLM "leirkeraverkstæðið" fékk enn meira frá litlu eyjunni- tvo lærlinga, sem með tímanum stofnuðu Söholm 1835

Staðsett í Bornholm, í bænum Rönne.

SONJA 2019

Sagan hófst árið 1968, þegar sjónvarpsþættir fyrir börn " SONJA frá Saxogade" hertók danska sjónvarpsáhorfendur og var upphafið af SONJA leirmunum. Nú 50 árum síðar, höfum við uppfært litrófið og kynnum SONJA 2019. Ógleymanlegur blár vetrarhiminn setur tóninn í þessum sjónræna og töfrandi hágæða leirmunum, nútímalegt útlit með snert af tímalausri danskri hönnun.

Arfleiðin
Arfleið Söholm var árið 1996 keypt af og felld inn í aida fjölskylduna.

Orð eins og:
stolt,handverk, upprunalegt, gamlar uppskriftir, leyndar formúlur og mikil saga gefa tóninn, það er okkar skylda að halda sögunni lifandi.


LEIÐARVÍSIR
Leirmunir eru sterkbyggð efni brennd á háum hita. Því hærra hitastig þeim mun sterkbyggðara- okkar leirmunir eru brenndir við mjög hátt hitastig, yfir 1200°c. Allir leirmunir geta brotnað ef þú rekur þá í hart yfirborð eða missir þá í gólfið, ef þú meðhöndlar þá með gætni og fylgir leiðarvísi, þá endast þeir í mörg ár.
Engar vörur fundust!