Stóra jóladagatalið á Facebook.

Heildarverðmæti vinninga er yfir 600.000 kr.

Leikreglur

1. Áhugasamir þurfa að skrá sig daglega á FACEBOOK, þ.e. fyrir hvern nýjan glugga sem opnast
2. Hver gluggi opnast á miðnætti og er opinn í sólarhring.
3. Dregið verður daglega og vinningshafinn tilkynntur daginn eftir á Bylgjunni og á Facebook síðu ILVA.
4. Einn þátttakandi er dreginn út fyrir hvern dag með blindu slembiúrtaki. Notast er við hugbúnað frá shortstackapp.com sem keyrir og hýsir leikinn. Útdrátturinn er rafrænn og er hluti af hugbúnaðinum.
5. Hver þátttakandi fær einn miða í pott hvers dags sem hann skráir sig í.
6. Vinningar eru sóttir í verslun ILVA en vinningshafar utan af landi geta fengið vinninginn sendan með pósti á þeirra kostnað.
7. Vinninga skal vitja innan 30 daga frá útdrætti.
8. Ekki er hægt að skipta vinningum í aðra vöru eða fá henni skilað.

 

Smelltu hér og skráðu þig fyrir vinningi dagsins.

 

 

Fáðu tilboð og fleira skemmtilegt sent í pósti!