Ef þú hefur keypt vöru í verslun eða á vefverslun ILVA og finnur sömu vöru í annari verslun á lægra verði innan 30 daga, endurgreiðum við að sjálfsögðu mismuninn ef hægt er að staðfesta það með auglýsingu eða annarri staðfestingu.
Verðverndin nær ekki yfir:

• Sérstakar útsöluvörur
• Rýmingarsölur
• 2 fyrir 1 tilboð og þessháttar
• Útsölur á gölluðum vörum
• Vörum í takmörkuðu magni
• Prentvillum frá samkeppnisaðilum
• Vörur sem eru ekki til á lager hjá samkeppnisaðilum

Ekki er hægt að fá endurgreiddan mismun á vöru sem hefur verið lækkuð og auglýst tímabundið hjá ILVA.