Ábyrgð
- ILVA veitir 2 ára ábyrgð af öllum húsgögnum til einkanota.
- Eðlilegt slit fellur ekki undir ábyrgðarskilmála. (T.d. hnökur á efni og svampur sem gefur eftir)
- ILVA metur vöruna og tekur ákvörðun um hvort ábyrgð gildi í hverju tilfelli fyrir sig.
- Þegar ábyrgð er í gildi ákveður ILVA hvort gert verði við vöruna eða hvort henni sé skipt út fyrir sömu vöru.
- Á dýnum er allt að 25 ára ábyrgð á gormakerfi, 2 ára ábyrgð á áklæði.
- Ósamsetta stóla þarf að herða upp á til að endingin verði hámörkuð (á ábyrgð kaupanda að tryggja að sé gert).
- Borð geta verið margskonar og meðhöndlun þeirra mismunandi, yfirborðið getur verið misjafnt allt frá því að vera viðhaldsfrítt & yfir í að olíubera/vaxbera þurfi viðinn (á ábyrgð kaupanda að tryggja að sé gert).
- Vörur sem keyptar voru á lækkuðu verði, á t.d útsölum, rýmingarsölum, lagersölu eða Outlet markaðinum. Eru seldar í því ástandi sem þær eru.
- ILVA@ILVA.IS
Lög um neytendakaup https://www.althingi.is/lagas/145a/2003048.html
Lög um þjónustukaup https://www.althingi.is/lagas/145a/2000042.html