Ábyrgð

ILVA veitir ábyrgð af öllum húsgögnum til einkanota. Ábyrgðin gildir í tvö ár frá kaupum.

Á dýnum er allt að 25 ára ábyrgð og 5 ára á mótorum.
Ábyrgðin tryggir þig gagnvart öllum réttlætanlegum kvörtunum og leysum við málið á skömmum tíma.

Hafðu samband við þjónustudeild og mundu eftir kvittuninni.

gallar@ilva.is