Heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Einn maður á bíl og aðstoðar hann við að koma vörunni inn í hús. Verð 6.900,-
(leiðin í íbúðina þarf að vera bein og greið (ekki eru teknar úr rúður, hurðir eða annað sem tafið getur afhendingu sendingar).

Athugið að bílstjórinn er eingöngu til aðstoðar. Hverskonar tjón og skemmdir sem verða á vörunni eftir að hún er komin úr bílnum er á ábyrgð viðtakanda. Þar sem trygging bílsins nær ekki yfir tjón af þessu tagi.

Sendingar eru keyrðar út á milli 17 og 20
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk í verslun.

 

Vörusendingar á landsbyggðina

Bjóðum upp á flutning með viðurkenndum flutningsaðila. Við kappkostum að afgreiða vöruna eins fljótt og unnt er. Húsgögn eru sótt af flutningsaðila á þriðjudögum og fimmtudögum. Miðað er við að smávaran fari frá ILVA innan sólarhrings. Flytjandi sækir vöruna til okkar gegn gjaldi. Landflutningar sækja vöruna frítt til okkar.