RÁÐSTAFANIR VEGNA COVID-19

SAMKOMUBANN

Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda varðandi fjöldatakmarkanir höfum við skipt versluninni upp í tvö rými þar sem fjöldatakmörkun miðast við 20 manns í hverju rými.

Þetta er gert til að tryggja öryggi viðskiptavina og starfsfólks ILVA. Við biðjum alla viðskiptavini að virða þessa fjöldatakmörkun ásamt því að gæta þess að hafa alltaf 2 metra milli ykkar og annarra viðskiptavina.


Í verslun okkar eru snertifletir sótthreinsaðir reglulega á hverjum degi

Bjóðum uppá einnota hanska og handspritt í verslun okkar.

Við gætum þess að fjöldi einstaklinga í hverju rými fari ekki yfir 20 manns.

2 metrar eiga að vera á milli einstaklinga þar sem mögulegt er.