Plast

    Yfirleitt eru notuð melamin eða PVC-lög.
     
    Plastfletir eru níðsterkir og þola bæði sápuvatn og þvottaefni. Einnig má hreinsa með spritti.