Linoleum

    Þrífa má línoleum með þurrum hreinum klúti eða rökum klúti undnum úr sápuvatni. Fjarlægja má gætilega bletti með míneralskri terpentínu.
     
    Einu sinni til tvisvar á ári (ekki oftar) þarf að bera sérstakt vax á línoleum. Spyrjið ILVA og fylgið leiðbeiningum.