DEVON

DEVON sófaserían er framleidd sértaklega fyrir ILVA, sófaeiningar sem henta vel í sumarbústaðinn, gestaherbergið, unglingaherbergið eða í lítil rými. DEVON er bæði sófi og rúm sem sparar þér pláss og er á góðu verði. Þú getur valið á milli mismunandi arma, púða og fyllingar, - þú getur líka valið um mismunandi áklæði. 

Þú ákveður útlitið sem þér líkar best. Raðaðu saman 2 sæta, 3 sæta, með eða án legubekks.

 

DEVON